top of page
NorPak
NorPak er framsækið fyrirtæki á sviði umbúða, starfsmenn hafa áratuga reynslu á sölu og þjónustu við fyrirtæki í samstarfi við trausta erlenda framleiðendur.
.
.
Framtíðarsýn
NorPak hefur sjálfbæra þróun og vernd umhverfisins að leiðarljósi til að draga úr álagi á umhverfið​. Við vekjum athygli viðskiptavina okkar á nýjungum sem kunna að draga úr umhverfisáhrifum samanborið við aðrar vörur sem uppfylla sömu þarfir. Á þann hátt leggur NorPak sitt af mörkum til að mæta þörfum samtímans um umhverfisvernd.
bottom of page